þetta er mjög einföld uppskrif sem ég og vinur minn gerðum alltaf einu sinni þegar við komum heim eftir skóla

Hvað þarf.
Pakka af núðlum.
Heitt vatn.
Nokkrar ost sneiðar.

Aðferð.
Vatn hitað í katli eða potti.
Núðlur teknar úr pakkanum
og settar í djúpann disk,
vatninu er svo gossað yfir
og látið bíða í smá stund.
(gott er að setja lok/disk
yfir núðlurnar á meðann þær eru
að eldast). Náðu svo í sigti og
sigtaðu núðlurnar í gegn.
Settu svo núðlurnar
á grunnan disk ost yfir svo kryddið
yfir ostinn inní örbylgjuofn. Þegar
osturinn er bráðnaður er rétturinn
tilbúinn. Eins og kannski margir
vita skemmir það allveg steminguna
að brjóta núðlurnar í pokanum
þannig að ég mæli ekki með því.

TakkTakk