Ég er að fara að baka súkkulaðiköku, sem er gott og blessað nema í uppskriftinni er Brandy og ég hef engann sérstakann áhuga á að nota það, er til eitthvað óáfengt sem getur komið í staðin? Hugmyndir ?

Mér finnst endilega eins og ég hafi lesið einhversstaðar um eitthvað slíkt en ég er kki að finna það.