1 gott ýsuflak
1 epli
4 sneiðar beikon
1/2 paprika
salt
pipar
camenbert/eða annar ostur
paprikuduft

Ýsunni er velt uppúr hveiti krydduðu með salti og pipar og síðan brúnuð á pönnu.Epli , beikon og paprika er steikt á pönnu og lagt yfir fiskinn.Setjið svo bita af camenbert eða öðrum osti yfir og stráið svo paprikudufti yfir það.Þetta er svo bakað á pönnunni í 10 mínútur(eða eftir stærð fiskflaksins)
meðlæti: kartöflur og salat.
Kveðja