Núna á landinu er staddur Endre Steffensen sem er í Norska landsliðinu og mun hann koma til með að keppa æfingar bardaga við þá Trausta Má Gunnarson og hann Björn Þorleifsson (sem eru úr Íslenska landsliðinu að sjálfsögðu. Þetta er mjög skemmtilegt að sjá þetta í ÍR heimilinu og styrkir þetta mjög samband TKD við Noreg. Þetta er bara æfingar bardagi og er þetta drengilegir bardagar.
Stjórnandi á