Helgina 9 og 10 nóvember heldur Tim Tackett námskeið í original JKD. Dan Inosanto sem er fremsti nemandi Bruce Lee, Tim er annarar kynslóðar nemandi. Dan kenndi Tim Tackett sem er með full réttindi í Jun-Fan Jeet Kune Do og í filipseyskum stafabardaga, og er einn af virtustu bardagalista kennurum í dag. Fyrir þá sem ætla sér að mæta hafið samband við Egil í síma 6988471 eða sendið e-mail á scientific_fighting@hotmail.com