Var að skoða aðeins á netinu um þessa þætti, vissi að “Legend of The crystals” hefði algjörlega misheppnast, en ég er að skoða hérna og sé að þessir Unlimited þættir hafi fengið mjög góð viðbrögð úti, var að pæla hvort að einhver hér hefur séð þættina. Og ef að þið hafið séð þá hvernig fannsr ykkur?<br><br><i>In pure darkness there is only hope</i