Spurningin er: á Pokémon að vera umræðuefni hér?. Ég veit ekki hvernig ég á að segja þetta en ég held að ég verði að valda ykkur vonbrigðum.

útskýringin á Manga er: teinkimyndasaga. við lítum á þetta sem japanska teiknimyndasögu þar sem þetta er japanskt orð. Pokémon er japanskt og gefið út sem teiknimyndasaga ásamt því að vera tölvuleikur, sjónvarpssería og fjöldinn allur af bíómyndum. tæknilega séð ætti pokémon að vera hérna, EN það þýðir ekki að við þurfum að tala um það. Odin er Anime það þýðir ekki að við ætlum að eyða tíma í að tala um þá skeflilegu mynd hérna. mér finnst bara réttlátt að leyfa fólki að tala um þessi skelfilegu “POCKET MONSTERS” þrátt fyir það að við hötum það. mér finnst Pokémon ekki skemmtilegt þótt ég sé að verja málstað þessarra skrímsla hérna á huga….þið verðið samt að viðurkenna að það gleður mann alltaf að heyra þessi fleygu orð

pika..pika..PIKACHU!

nei mig misminnti það er ekki jafn gaman og ég hélt
———————