Salomon Kalou Jæja þá er komið að minni þriðju leikmannagrein, vona að ykkur líki hún.

Nafn: Salomon Kalou.
Fæðingardagur: 5 ágúst 1985.
Félag: Feyenoord.
Þjóðerni: Fílabeinsströndin.
Staða: F R/C.
Verð: 6.5milljónir pund.

Salomon Kalou er rosalega góður framherji. Þetta er svona leikmaður sem skorar endalaust.
Hann er ungur og á eftir að eflast mjög með árunum.
Hann er með ágætis physics tölur, en er þó ekki alveg nógu sterkur. Hann er með rosalega góða tekník og að góður að gefa fyrir.
Hann getur líka skorað mörk úr langskotum og er það góður kostur.
Ég var með Salomon í Tottenham og var hann að standa sig prýðilega, 15 mörk í 22 leikjum, flest voru þetta bara svona einsog týpískur framherji en hann á það til að skora mjög falleg mörk úr langskotum.
Einn af fáum göllum við þennan mann er hvað hann er svakalega dýr, getur fengið hann í byrjun fyrir u.þ.b. 10mílljónir punda, hann er samt þess virði.

Helstu kostir
Salomon er með mjög góðar tölur meðað við það að vera aðeins 18ára gamall og eiga því tölurnar að fara hækkandi eftir árunum með góðri þjálfun. Hann er nú þegar með ágætt finish og long shot og á það alveg örugglega eftir fara hækkandi.

Helstu gallar
Hann er kostar dálítið mikið, eða u.þ.b 6milljónir punda en er þó þess virði. Hann er heldur ekki mjög sterkur í byrjun en þá breytist með tímanum.

Overall
Mjög góður leikmaður, gott í finish og í long shots og á það eftir að hækka ennmeira. Einn af fáum göllum við Salomon er að hann er svolítið dýr, þannig það er ekkert svo sniðugt að fá hann fyrir neðri liðin.