Sjálfur spila ég þennan leik mikið en upp á síðkastið hef ég farið að velta því fyrir mér; hvað er það við þennan leik sem er svona ávanabindandi? Innst inni veit ég að þetta er álíka raunverulegt og að ég verði forseti Kína, en samt trúir maður þessu hálfpartinn ef maður spilar þetta af nógu mikilli ákefð!

Svör óskast<br><br>——–

geiri2, beztu