Ég stjórnaði Peterborough í 9 ár og það gekk upp og niður. Fyrir þá sem ekki vita er Peterborough í annari deildinni og Helgi Valur Danielsson er í liðinu. Ég komst upp í fyrstu deildina á öðru tímabili og var þá með frekar ömurlega leikmenn. Rory Hutton var til dæmis vinstri bakvörður. Hann er alls ekkert góður. Næstu þrjú ár dúsaði ég í fyrstu deildinni og komst loks í efstu deildina, þá var ég farinn að skilja það að Rory Hutton var ágætur(glemydi að líta á einkunnirnar hans, sem voru alls ekkert góðar). Í efstu deildinni var Rory Hutton að eyðileggja allt. Hann var ömurlegur.
Ég féll.Og hann varð unhappy. Og allt liðið var unhappy útaf því að hann var unhappy. Og mér gekk illa. Og eftir nokkur ár, þá var ég rekinn. Segið mér hvað ég átti að gera betur með leikmanninn. Þegar ég setti hann á transfer list þá vildi hann enginn.

Hvað annað gat ég gert, þó að ég var ekki með hann í liðinu?