Það er aðeins eitt sem hefur farið virkilega í taugarnar á mér við FM leikina núna síðustu árin. Það er t.d. hvað fjárhagsstaða Man Utd og Liverpool eru stórkostlega vannmentnar og innkomur liðanna í leiknum ekki þær sömu og í alvörunni.
Þegar litið er á hinn vængin þá hefur það líka farið svo lítið í taugarnar á mér hvað fjárhagsstaðan hjá Arsenal og Real Madrid eru stórkostlega ofmetnar og liðin skulda í raun miklu minna í leiknum enn þau gera í alvörunni. (Þá á ég sérstaklega við Real Madrid þar sem Arsenal var aðeins fært nær raunveruleikanum í FM 09.)
Enn þegar uppi staðið eru þetta náttúrulega allt saman auðugir risa klúbbar í boltanum enn common er ekki hægt að hafa þetta aðeins líkara raunveruleikanum jafnvel þótt þetta sé bara tölvuleikur.