Tók við Gillingham og vann Man Utd í FA Cup finals. Reyndar fór ég mjög auðvelda leið, sló reyndar Fulham út á útivelli en vann Burnley í undanúrslitum og var heppinn með bikardráttinn. Síðan komst ég í 16 liða úrslit í league cup. Samt er ég með mikið af ungum strákum sem höndla enga pressu. Liðið er skuldum vafið og því kærkomið að fá 2 m punda fyrir sigurinn í FA cup og komast í Evrópukeppnina á næsta tímabili.

Ég náði bara 16. sætinu í deildinni (1. division). Finnst ykkur bikarkeppnirnar vera svolítið auðveldar í CM0304? Ég komst aldrei svona langt með slakari liðin í CM4.