Manchester City 32 ára að aldri ákvað ég Bjarki Kristjánsson að hætta knattspyrnuiðkun vegna þrálátra meiðsla.

Hafði ég spilað með Exeter City í neðri deildum englands í 10 ár. Ég hugsaði með mér í nokkra daga hvað ég vildi gera með líf mitt. Fyrir valinu var þjálfun. Og sótti ég um starf hjá Manchester City, nokkrum dögum áður hafði Kevin Keegan hafði verið rekinn frá félaginu eftir slakt gengi á undangengnum árum og eytt miklum peningum í leikmenn. J Wardle fyrverandi þjálfari Exeter var formaður Manchester City og var hann góður vinur minn og gaf mér starfið.

1 Millz fékk ég til leikmannakaupa.

Keyptir voru:

Teddy Lucic free
Lionel Morgan free
Emmanuel Petit free
Taribo West free
Fredy Thompson 400k (Comunicaciones)
Evandro Roncatto 250k (Guarani)
Tijjani Babangida 240k (Changchun)
Kim-Nam Bosman kom 1.1.2005

Seldir:

Nicky Weaver 1 millz (Birmingham)
Steve McManaman 250k (Everton)
Ronald Waterreus Bosman (PSV)
Robbie Fowler 1 millz (Blackburn)
Antoine Sibierski 1 millz (Lens)


Mér gekk prýðilega í æfingaleikjum og leyfði ég mér að vera bjartsýnn fyrir deildarkeppninna gerði ég mér takmark um uefa cup sæti. Veðmangarar voru ekki sammála mér og spáðu mér í fallbaráttuna.


Þá hófst tímabilið, Ég byrjaði mjög illa fagnaði ekki sigri í fyrstu 8 deildarleikjunum. Illa gekk mér að skora var ég aðeins búinn að skora 6 mörk í 9 leiknum. Prófaði ég þá mann í sóknina að nafni Jon Macken, og hafði hann og Anelka saman í sókninni.

Næstu 8 leikir voru allir sigraðir og meðal annars unnum við Man. Utd heima og Arsenal úti.
Og höfðu Jon Macken og Anelka verið að brillera.

Og komst ég í 3 sæti og hélt mér þar nokkuð lengi. Þangað til það komu 3 töp og 1 jafntefli í 6 leikjum og komust Newcastle yfir mig. Í næst síðustu umferðinni mætti ég Newcastle. Þetta var á St. James´s park. Þeir voru 3 stigum fyrir ofan mig en áttu Liverpool í seinustu umferðinni og ég Southampton. Alan Shearer kom þeim snemma yfir, En rétt fyrir lok fyrri hálfleiks náði Shaun Wright-Phillips að jafna en urðu mörk leiksins ekki fleiri. Aston Villa voru komnir þremur stigum á eftir mér og var mjög spennuþrunginn seinasta umferð. og vann ég minn leik og bæði Newcastle og Aston Villa þannig að ég endaði 4. Sæti í deildinni sem jafngildir meistaradeildarsæti og 8,5 millz.

Fyrstu 5 lið deildarinnar:

lið stig

1.Arsenal 86
2.Man Utd 84
3.Newcastle 70
4.Man. City 67
5.Aston Villa 64

Besta liðið mitt var svona: a.r

GK: Kasper Schmeichel 7.50
DR: Danny Mills 7.08
DL: Sylvain Distin 7.20
DC: Sun Jihai 6.91
DC: Taribo West 6.79
MR: Shaun Wright-Phillips 7.49
ML: Fredy William Thompson 7.22
MC: Kim-Nam annar 7.17
MC: Emmanuel Petit 7.20
SC: Jon Macken 7.41
SC: Nicolas Anelka 7.29

sub1: David James 6.37
sub2: David Sommeil 6.45
sub3: Evandro Roncatto 6.94
sub4: Trevor Sinclair 7.07
sub5: Claudio Reyna 6.83


J. Wardle(formaður Man. City) var himinlifandi með árangurinn. Og bjóst hann ekki við þessum frábæra árangri. Og honum var létt vegna þess að fyrir tímabilið var hann mikið gagnrýndur fyrir að hafa ráðið mann með enga úrvalsdeildar reynslu og hafði aldrei stjórnað knattspyrnuliði áður.




League Cup:

Ég stefndi á að vinna þessa keppni. En á móti Birmingham skemmdi Ben Thatcher leikinn með að fá rautt á 9 mínútu og gefa Birmingham víti sem endaði með marki.

2nd-rnd Man. City - Sheff. Utd. 1-0
3rd-rnd Man. City - Birmingham. 0-3

F.A Cup:

Þessa keppni lagði ég mikla áherslu á eins og flest öll önnur lið sem tóku þátt í henni enda elsta bikarkeppni í heimi.

3rd-rnd Man. City - Blackburn. 3-0
4th-rnd Man. City - Leeds. Utd. 1-0
5th-rnd Leicester - Man. City. 0-2
6th-rnd Tottenham - Man. City. 1-1
6th-rnd-rep Man. City - Tottenham. 1-0
Semi Final Man. Utd - Man. City. 5-3:

Ég byrjaði leikinn frábærlega með tveimur mörkum á fyrstu 10 mínútum frá Anelka og Macken. Á 12 mínútu minnkaði Man. Utd muninn með marki frá Nistelrooy og var staðan 1-2 fyrir City. Á 60 mínútu skoraði Macken annað mark sitt í leiknum og kom City í 1-3. En 9 mínútum seinna minnkaði Wayne Rooney Muninn fyrir Manchester United og gaf Man. utd von. En á 82 mínútu skoraði Nistelrooy annað mark sitt og jafnaði leikinn. og endaði leikurinn 3-3. Þurfti því að framlengja og kláraði Man. Utd þar leikinn með 2 mörkum frá Alan Smith og Nistelrooy og féll ég því úr F.A cup.

K.v Bjarky

p.s ég seldi Steve McManaman á 250k vegna þess hann var með 60 þúsund pund á viku… þakka fyrir mig kannski kemur framhald síðar..