Ég hef ekki spilað CM í nokkurn tíma og er að byrja svona aftur.
Vill taka það fram að ég er í CM 01-02.
Nota $$$ ekki ₤₤₤ !
——————
Season 01-02
——————

Keyptir:

Chierno Samba 2.9m
Taribo West Free
Maxim Tsigalko 2.3m
Stefan Selakovic 2.1m
Mendes Da Silva 5.75m
Andreas Isaksson 3.3m
Pawel Brozek 4.3m
Rune Almenning Jarstein Bos

Samtals = 20.5m
———————-

Seldir:

Mouro Calvi Free
Alberto Valsecchi Free
Alesandro Parravivini Free
Roberto Viganó Free
Delmetrio Albertini Man. Utd. 15.75m
Mattia Dal Bello Free
Silvinho Mallorca 7.5m
José Chamot Sevilla 4.2m
Massimo Ambrosini Juve. 10m
Thomas Helveg Aston Villa 6.25m
Vitaly Kutzhov Parma 9.5m
Filippo Inzhaghi Celtic 25m

Samtals = 73m
———————-

Árangurinn:

LIÐIÐ:
I talian Cup; Winners
UEFA Cup; Winners
5. sæti í Deild

MANAGER:
Serie A; Manager of the Year


Umfjöllun:

SERIE A
Tímabilið var erfitt og ég átti þó nokkra stórsigra, ma. Roma 4-0, Juve. 5-3.
Inzhaghi fór því að hann átti við e-ð vandamál að stríða plús það að hann skoraði 8 mörk í 26 leikjum, tvær asst. Og einu sinni Man of the Match.

UEFA
Ég sló út ma. Chelsea og Leeds. Leiðin að honum var greið.
Líklega léttasti titillinn sem ég hef unnið.

Rnd. 1 – Silkeborg 5-2 agg.
Rnd. 2 – Brondby 5-0 agg.
Rnd. 3 – Chelsea 4-0 agg.
Rnd. 4 – Leeds 3-0 agg.
QTR. Final – Fernerbache 5-3 agg.
Semi Final – PSV 3-1 agg.
Final – Juventus 3-0

ITALIAN CUP
Þetta var svipað og UEFA, létt.

Rnd. 2 – Reggina 6-1 agg.
QTR. Final – Udinese 4-0 agg.
Semi Final – Roma 5-2 agg.
Final – Parma 8-2 agg.


——————
Season 02-03
——————

Keyptir:

Capone Free
Robert Pires 20m
Christopher Kanu Free
Alexsandr Lis 1.5m
TóMatur (langaði að sjá hann hjá Stóru liði) 1m
Fabio Cannavaro 27m


Seldir:

Javi Moreno Deportivo 20m
Ümit Davala Stuttgart 9m
Roque Junior Celtic 15m
Martin Laursen Juve. 17m
Sveppir á frítt

Samtals = 27m


Árangurinn:

LIÐIÐ
UEFA Cup; Winners
Italian Cup; Winners
3. sæti í Deild
Italy Super Cup; Winners
European Super Cup; Runners up

MANAGER
Serie A Manager of the Year; Runner up (FUCK CAPELLO! ;-))


Umfjöllun:

SERIE A
Fínt tímabil. Ég seldi mestann hlutann af vörninni vegna þess að nýjir menn verða að komast inn í liðið.

UEFA
Enn auðveldari leið til að komast að stórtitli. ATH. Ég var með “vara-lið” á móti Lille.

Rnd. 1 – AB 6-0 agg.
Rnd. 2 – Spartak Moskow 10-3 agg.
Rnd. 3 – Lille 2-1 agg.
Rnd. 4 – Boavista 4-0 agg.
QTR. Final – Hertha Berlin 6-4 agg.
Semi Final – AEK 5-2 agg.
Finals - Shalke 04 3-1

ITALIAN CUP
Frekar létt, en ég vann ekki…tapaði gegn Roma.

Rnd. 2 – Bologna 6-2 agg.
QTR. Final – Inter 4-3 agg.
Semi Final – Genoa 4-2 agg.
Finals – Roma 1-3 agg.


——————
Season 03-04
——————

Keyptir:
Andrew Sinkala 3.5m
Denis Godeas 800k
Matteo Marchioro Free
Franco Constanzo 12.75
Tomas Rosicky 30m (Smá tip: EKKI KAUPA HANN Á SVONA DÝRT!!)
Juan Román Riquelme 25.25m

Samtals = 73m

Seldir:

Valerio Fiori Free
Fernando Carlos Redondo Bos
Nicola Musella Juve Free
Ivan Gattuso Celtic 20m

Samtals =20m


Árangurinn:

LIÐIÐ
World Championship; Strax drepinn!
Super Cup; Runners-up
Deildin: 2. sæti
Italian cup; Winners
CL: 16 liða úrslit

MANAGER
Manager of the Year in Serie A


Umfjöllun:

WORLD CHAMPIONSHIP
Heimskulegasta keppnin sem ég hef unnið!
Þetta var bara samansafn af lélegum liðum (nema AC Milan :P)

Zamalek 1-2
Corinthias 1-1
Jubilo 1-2


DEILDIN
Ágætlega spennandi svona undir lokin…

1. Roma 70 stig
2. AC Milan 67 stig
3. Lazio 67 stig
4. Genoa 50 stig


ITALIAN CUP
Þetta var, eins og vanalega, létt….

Rnd. 2 – Verona 6-2
QTR. FINAL – Sampdoria 2-1
Semi Final Roma – 3-2
Final – Atalanta 3-1


CHAMPIONS LEAGUE
ÉG kom hingað, fullur sjálfstraust og s-var svo bara rakkaður niður. FC Bayern unnu mig 4-3, fyrri leikurinn fór 1-0 fyrir þeim en sá seinni var sá eftirminnilegasti sem ég hef stjórnað!
Þess ber að geta að ég vann Man Utd. 3-0 á útivelli



Ég kem með framhald eftir nokkra daga….


Kveðja Shitto


PS: allt skítkast er illa ekki þegið!