Ég startaði seasoni með Deportivo og þekkti ég ekkert til þeirra sem í liðinu voru nema Tristan , Roy Makay og Valeron .
En svo vill til að flestir í þessu liði eru spænskir landsliðsmenn eða hafa spilað nokkra slíka leiki .
Svo ég ákvað að kaupa lítið og reyna að vinna með þetta lið.

Keypti :

Farnerud, Alexander - AM/FC/RLC - Landskrona - 625k
Samba , Cherno - SC - Millwall - 220k
Martinez, Gilberto - D/RC - Brescia - 4.4m

Seldir :

Yanez , David - Free Transfer


Í CL komst ég aðeins í 4 liða úrslit og datt þar út fyrir Juventus

Home: 0-1 (ég átti þennan leik en boltinn vildi bara ekki inn)
Away: 3-3 (þennan leik átti ég líka þar sem ég var í sókn allan tíman en þeir áttu 6 skot að marki og 3 fóru inn meðan ég átti 18 að marki og aðeins 3 fóru inn)

En mörkin telja og þar við sat .

í deildinni var ég í 2-3 sæti alla deildina þar til 2 umferðir voru eftir að ég skellti í Gung Ho kerfið sem ég hélt endilega að ég hefði sett á í upphafi tímabilsins en svo var ekki , og vann ég seinustu 2 leikina stórt og endaði í 1sta sæti með sama stigafjölda og Valencia en samt fleiri unna leiki svo ég varð meistari :

Madrid 0 - Deportivo 3
Bilbao 0 - Deportivo 4

Hefði betur átt að gá með Gung Ho dæmið strax en svona er þetta bara .

Jæja um sumarið var ég strax farinn að hlakka til að sanka að mér leikm0nnum því það er nú 1 af því sem mér finnst skemmtilegast við þennan leik . Kaupa kaupa kaupa :D

Seldi:
Makay til Betis fyrir 32.5millz
A Luque til Valencia fyrir 6.0millz

Keyptir:
Cole, Joe - West Ham - AM/LC - 13.25millz (Minimum Release Claus)
Ronaldinho - PSG - F/LC - 14.25millz (Minimum Release Claus)
Beckett,Luke - Stockport - SC - 130k

Ég lagði inn tilboð í Arjen robben og Rafael Van Der Vart en vandervart var ekki til sölu ekki einu sinni fyrir 40 millz og robben sem var metin á 6 milz var til sölu á 28 millz en vildi ekki koma til mín :(

Þá sætti ég mig bara við Joe og Ronnie .

Svo byrja ég að spila og hlakka til að fara taka CL í tukthúsið en neinei … allt í einu er ég bara í UEFA CUP WTF!?!?!?!?!

Já þetta var leiðinlegur galli sem kom þarna en ég er með 4.05 svo ég helt að allt væri í lagi núna .
Ég verð víst að spila í UEFA CUP og vona að ég lendi ekki í þvví sama næsta season. (þá hætti ég!:/)

Jæja ég sló allaveganna Benfica út í UEFA CUP 1st round :

Benfica 1 - Deportivo 2
Deportivo 4 - Benfica 0

svo er ég í 2 sæti í deildinni þar sem ég tapaði einum leik þrátt fyrir mikla yfirburði á móti Espanyol á útivelli , hann fór 0 - 1 .


Jæja ég sendi kannski inn annað kvart ef ég lendi í UEFA CUP á næsta seasoni ef ég vinn deildina ! :P

Næstum allir leikmennirnir mínir eru Wanted og er æég að vona að Man Utd k0omi með sprengju í Tristan þar sem hann er metinn á 29milz sel hann bara ef það kemur 40+ .
_____________________________