Já, núna langar manni að fara að kunna HDR.
En þar sem það er sumt sem en vantar í hausinn í sambandi við ljósmyndun er margt, þá ákvað ég að skella inn nokkrum spurningum varðandi HDR.

Ég hef heyrt að maður eigi að taka svona 5myndir. Eina í réttum lit, eina undirlýsta með 1stoppi, eina undurlýsta með 2stoppum, eina yfirlýsta með 1stoppi og eina yfirlýsta með 2stoppum.
Jæja, núna veit ég ekkert hvernig ég á að fara að því að undirlýsa og yfirlýsa. Og svo er eitt sem ég hef aldrei skilið í ljósmyndun og það er stopp? Hvað er þessi stopp og hvernig get ég ráðið þeim?


Jæja, og svo hvernig blandar maður þessu í photoshop?