Úr Hallgrímskirkjuturni Tekið í vestur átt úr Hallgrímskirkjuturni einn rólegann mánudag í ágúst.

Langaði til að vera aðeins öðruvísi því fólk tekur alltaf mynd upp götuna og að kirkjunni svo ég fór upp og beindi vélinni niður götuna.

Aðeins búið að fikta við litina í myndinni. ISO var á 200,
Hraði 1/400,
Myndavél: Canon Rebel XT
Linsa: 18-55. Myndin tekin á 18 mm.