sælir hugarar. Ég er hér algjör byrjandi í ljósmyndun. Ég fékk áhuga á þessu skemmtilega áhugamáli því pabbi minn er atvinnu ljósmyndari. Og ég spurði hvort hann ætti einhverja vél handa mér. Fyrst fékk ég litla nikon vasa vél ég er búinn að taka nokkuð á hana. En svo í nóvember fæ ég nikon d1x held ég hún heiti. síðan vantar mér linsur eða linsu. hvaða linsur mæli þið með fyrir byrjanda. Og er nikon d1x góð byrjandavél vona að þið skiljið þetta og geti svarað takk

Bætt við 31. október 2007 - 21:19
Og ég vissi ekki hvert ég ætti að láta þennan kork:)