Gott kvöld kæru hugarar.

Ég er hér með pínu vandamál. Ég hafði í fórum mínum Cannon 20d vél sem er árs gömul. En bara rétt um daginn ákvað hún að beila á mér og fara að bila.

Það eina sem gerist er að það kemur bara error 99 upp á skjáinn og ljósopið klikkar í sífellu eins og hún sé að taka myndir en engar myndir tekur hún samt.

Kannast einhver við þetta sem getur gefið mér hugmynd um hvað þetta er.
“Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir”