Ég á gamla kameru sem að pabbi minn átti, hún er mjög gömul og lítur illa út. Reyndar að þá tekur hún frábærar myndir, miklu betri en til dæmis nýa Olympus kameran hans bróðir míns. Ég hef nú samt alveg ótrúlegann áhuga á ljósmyndun og þess vegna langar mér í eitthvað betra sem verður þá í rauninni að vera digital myndavél. Ég er bara 15 ára og á þess vegna ekki mikinn pening og vill ekki láta verðið fara yfir 30.000 = 3000 sænskar því að ég bý í Malmö.
Ég er búinn að fara í margar ljósmyndabúðir gér og er búin að sjá verð niður í 1100 S.kr. en ég mundi aldrei þora að kaupa neitt þannig.
Ég er hins vegar búinn að finna nokkrar aðrar sem mér lýst á og mér vantar ykkar hjálp við að ákveða:

1.SONY DSC-P43

4,0 megapixel ccd, 2272 x 1704 pixlar.
3,2x digital zoom.
usb 2.0, video með hljóði
pictpridge, 6 mismunandi motífprógrömm.
16mb memorystick, 2st nimh aa-batterý + hleðslutæki.

Verð: 1990 sænskar krónur(á tilboði, kostar venjulega 2690 S.kr)

2.OLYMPUS MJU300

3.2 megapixel
5 linsur í 3 hópum.
Autofokus, hvít-ballans kontról, inbyggt flass, red-eye function.
XD card
16 mb. minni
LCD display, 1.5 “
3x optical zoom
5x digital zoom
Video en ekki hljóð
USB
Hleðslutæki

Verð: 2290 S.kr. (tilboð, venjulegast kostar hún 2890 S.kr)

3.SONY DSCP41

4.1 megapixel
SONY linsa
autofocus
inbyggt flass og red-eye function
16 mb minni
LCD display 1.5”
Digital zoom 3x
Myndaformat JPEG, MPEG1
USB2
Ekkert hleðslutæki

Verð: 2190 S.kr.

4.OLYMPUS CAMEDIAC460

4.0 megapixel
5 mismunandi linsur í 3 hópum.
XD card
16 mb. minni
LCD display 1.8"
3x optical zoom
4x digital zoom
Myndaformat JPG
USB
2 AA batterý eða eitt lithium LB-01
Ekkert hleðslutæki
Video með hljóði (allt að 45 sek.)

Verð: 2690 S.kr.

Ég er í vanda en ég held samt ekki að kamera nr. 3 komi til greina heldur kanski mest kamera 4, 2 eða 1 en mér vantar hjálp!!!

Kv. StingerS