Fimm myndir bárust í verkefni tíundu vikunnar, “Gamalt”.

Verkefni vikunnar er “Farartæki”.

Frestur til að senda inn mynd er fram á fimmtudaginn 6. október kl.18:00. Munið að myndirnar birtast ekki fyrr en eftir að fresturinn rennur út.

Munið bara að láta myndina heita “Farartæki - nafn_myndarinnar” og hafið með í lýsingnni á hvernig vél hún er tekin og hvort er búið að vinna hana eitthvað.

Það má senda inn eins margar myndir og maður vill.

Það eru frekari upplýsingar á forsíðu áhugamálsins.