Getur einhver sagt mér eitthvað um þennan merkjara? Hann er að koma alveg vel út í flestum reviews og þá er ég ekki að tala um á þessum almennu síðum þar sem tippmann er að fá 10 af 10.

Mér líst mjög vel á hann og er að hugsa u að fjárfesta í einum, eini ókosturinn sem ég sé er að tölvuborðið í honum er ekki með PSP 3 shot, þannig að þú ert í rauninni bara að skjóta einni kúlu þegar þú ert að snapshoota.

Annars þá kemur hann með 6 mismunandi stillingum og ramping fyrir flestar gerðir móta.

http://www.zephyrpaintball.com/product/PB-DP-G3BLK/Dangerous_Power_G3_Paintball_Gun__Black.html

Þetta er merkjarinn

http://www.youtube.com/watch?v=fmSvZ3RR8YY&feature=related

Þetta er umsögn Techpb um hann.

Eitt sem heillar mig mikið með þennan merkjara er Anti bolt stickið þar sem hann aykur dwell-ið á fyrsta skotinu um 0.20ms held ég þannig að þú færð ekkert first ball drop.

Jæja, ræðið og kommentið. Betri en PMR, betri en Mini? Einhver með einhverja reynslu af Dangerous Power?

kv. Ólikrummi