Var að spila í Paintball Paradise á Amager eyju (í Kaupmannahöfn í rauninni) í síðustu viku. 3. sinn sem ég spila paintball og 2. sinn sem ég spila þar.

Það eru sjö vellir á svæðinu og þeir sem ég hef prófað flottir, kannski frekar litlir enda vorum við frekar fá þegar ég hef spilað þannig að ég efast um að stórir vellir virki vel nema að þolinmæðin sé þeim mun meiri.

Kíkið á síðuna:
http://www.stt.dk/index2.html