ég setti inn mandrake 9.0, svona bæði til að vera með nýjasta kjarnan og nýjustu fixin, en þegar ég ætla að fara að nota samba til að komast í windows vélina hjá mér (server vél sem ég er með), þá sé ég hana ekki í samba, ég sé win2k vél sem ég er með, 2 winXP vélar, en þær eiga það til að detta út úr listanum og þá sé ég bara samba serverinn hjá mér og ekkert annað. Veit einhver hvað er í gangi, þar sem ég er uppiskoroppa með hugmyndir og ég er nýr í linux, þetta virkaði allt saman í mandrake 8.2 sem ég var að fikta í áður..
I have had absolutely no problems with Windoze updates. I run Linux. - Óþekktur höfundur