Ég veit hvernig á að breyta svona boot screen fyrir winXp, boot.ini skráin mín er svona:

[boot loader]
timeout=5
default=multi(0)disk(0)rdisk(0)partition(1)\WINDOWS
[operating systems]
multi(0)disk(0)rdisk(0)partition(1)\WINDOWS=“Windows XP Pro styrikerfi” /fastdetect
multi(0)disk(0)rdisk(0)partition(1)\WINDOWS=“(Varabackup) Microsoft Windows XP Professional” /fastdetect



Ef ég væri með Red hat á einhverjum öðrum diski, og á þeim diski væri það í booti á þeim harða disk og tæki allan diskinn, alla diskasneiðina.

spurningin er…get ég bætt við línu í þessa skrá svo ég geti valið á milli winXP nú eða redhat sem væri geymt á öðrum diski sem væri slave. Gætu þið útskýrt hvað multi og rdisk þýða, ég er einfaldleg að spyrja hvort ég gæti bætt svona línu eins og er fyrir neðan í boot.ini ?

multi(0)disk(2)rdisk(0)partition(1)\RedHat mappann=“Red Hat Linux” /fastdetect

Ég held að þið skiljið hvert ég sé að fara núna….og nei ég held að þessi lína virki ekki…


KÆRAR ÞAKKIR EF EINHVER NENNIR AÐ SVARA ÞESSU!