Sælir ég er búinn að vera að rembast við að gera Live CD útgáfu af BackTrack 4. Fyrst endaði þetta með error og gat ekki farið neitt lengra. Næsta atvik átti sér stað að það vildi ekki loadast í boot menu, fattaði svo að filein var corrupted svo ég sótti hann aftur af síðunni og double checkaði þetta allt, En svo vildi til að þetta vill ekkert bootast.

Einhver lent í svipuðu? Einnig er ekki hægt að gera bara Live USB og ætti það ekki að virka nákvæmlega eins?

Hata að lenda í svona veseni með að installa þessu á HDD. Langar að nota þetta sem aðal stýrikerfi þar sem að mér lýst svo vel á þetta.