já þannig er mál með vexti að ég er nýlega búinn að færa mig yfir í linux og í byrjun virkaði allt sem skildi þangað til ég var búin að vera með það í 2 daga þá hætti allt hljóð

þegar maður reynir að installa alsamixer kemur upp eikker error og í vol ctrl í menu barinu þá kemur: the volume control did not find any elements and/or devices to control. this means either that you don't have the right gs streamer plugins installed , or that you don't have a sound card configured

vélin er A-open notebook soldið gömul

jæja hugarar ég er tómur öll ráð og uppástungur væru vel þegin

fyrirfram þakkir



Vikto