Mig langar að prufa að setja upp linux á einni af gömlu tölvunum mínum, Pentium 4 2.4Ghz, 1GB RAM inbyggt skjákort á móðurborði og 20GB HDD.

Ætla að prufa að setja upp svona BNC fyrir IRC svo ég geti bara haft þessa tölvu sífellt í gangi og prufað hvernig þetta virkar. Er með nokkrar spurningar.

Hvaða linux stýrikerfi ætti ég að prufa og hvar sæki ég það? Er þetta ekki auðvelt í uppsetningu, Boot from CD?
Er flókið að skipta yfir í svona fikti?

Takk fyrir.