Ég var bara svona að spá og spekúlera.. eru einhverjir að nota Linux í grafík hérna á klakanum og ef svo er hvað eru þeir þá að nota Linux í.. t.d. web grafík, 3d, compositing?

Ég ákvað að gerast hugrakkur og hætta að nota NT og setja frekar upp Linux hjá mér, það vill nefnilega svo skemmtilega til að flest forritin sem ég nota í grafík eru til fyrir Linux t.d. Maya og Gimp (í staðin fyrir Photoshop) svo eitthvað compositing forrit eins og Shake.

varð bara svona að shera þessu með ykkur ;]