Um daginn var ég að installa Fedora Core 5 og ég fór eftir leiðbeiningum eftir JReykdal hér á síðunni (Fedora Core 5: Uppsetning (með myndum)).
Allt gekk vel þangað til ég ýtti á “Áfram” eftir að hafa verið búinn að skrifa inn lykilorð, þá fékk ég villuskilaboð:
Unable to read package metadate. This may due to a missing repodate directory.
Please ensure your install tree has been correctly gegerated.
failuire: repodate/comps.xml from anaconda: [Errno: 256] Nor more mirrors to try
Ég fann engar lausnir á Google.
Vitið þið hvað þetta er?