Hef verið að fikta í FC3 undanfarið og allt hefur gengið vel þangað til að allt í einu frýs tölvan í load processinu og hef ég ekki komist inní kerfið síðan.

Ég veit reyndar ekki hvað ég á að kalla tímasetninguna þegar þetta kemur en þetta er sem sagt nýbyrjað að loada í GUInu, þ.e. process barinn og “show details”, en allavega þá stoppar þetta skyndilega við “Setting the hostname”. Tölvan frýs, músin, lyklaborðið og allt. Get
nákvæmlega ekki neitt gert nema að já, restarta. Hef reynt allan andskotann og finn fátt um þetta á netinu.

Einhver leið til að bypassa að þetta fari að reyna að “Setta the hostname” eða eitthvað þvíumlíkt? Eða já, einhver útskýring á því af hverju þetta kemur?