ER í candræðum með Geforce Driver á FC3
Jæja, datt í hug að boota Fedora3 upp aftur, en vantar driverinn fyrir kortið mitt (Sparkle Geforce Fx5600), náði í driverinn, og fylgdi uppsetnuingar hjálpinni á www.nvidia.com en þegar ég skrifaði “Type” “sh NVIDIA-Linux-x86-1.0-7167-pkg1.run” to install the driver," (í terminal) þá kom að sá fæll væri ekki til/fannst ekki