Sælir Linux gaurar.
Er einhver ykkar með Fjöltengi frá Orkuveitu Reykjavikur á Linux? Ef svo, hver er meðal innanlands download hraðinn?
Plús, eru til einhverjar leiðbeiningar um það hverning á að
tengja Linux vél við Fjöltengi? (Er að spá í að fá mér Fjölt.)
Öll comment væru vel þeginn.
Kveðja
Ásgeir Stefánsson.