Jæja ég setti in fresh install af Rauðhettuna 8.0. Og í installinu valdi ég apache og php. Það er sjálfvalið ef maður veldur http server. Þegar ég geri service httpd start þá startar apache og þegar ég fer á localhost þá kemur þessi standard apache síða. Semsagt apache virkar. Svo bjó ég til file sem heitir prufa.php en hann innihélt þessa línu en þegar ég sló hana inn þá kom bara auður skjár semsagt php virkar ekki. Því næst fór ég á redhat heimasíðuna nánar tiltekið hingað
http://www.redhat.com/docs/manuals/linux/RHL-8.0-Manual/ref-guide/s1-httpd-v2-mig.html

Þar neðst stendur hvernig maður á að kveikja á php á apache. Þ.e.a.s með því að bæta þessu við í httpd.conf


SetOutputFilter PHP
SetInputFilter PHP


og

Include conf.d/*.conf


Þegar ég skoðaði httpd.conf þá sá ég að þessar 2 línur eru þegar til staðar. Ég skoðaði php.ini fælinn og þar sýnist mér allt vera í sómanum. Getur einhver hjálpað mér með þetta?

Kveðja Berkz
það eru til 10 skonar fólk í heiminum, þeir sem skilja binary og þeir sem skilja hana ekki.