Jæja, fyrir ykkur sem eiga Dreamcast vél (including me) getiði núna
nýtt hana í eitthvað nytsamleg, til að keyra linux!! :)

Dreamcast linux kjarninn styður m.a. serial portið sem er aftan á
DC vélinni, framebufferinn sem er til staðar á DC, og meira að
segja tengi-portin á vélinni (til að tengja stýripinnana í) eru
supportuð, og þá til að tengja t.d. DC mús og lyklaborð, annars
getiði notað stýripinnan sem mús.

Keyrir XFree, X-mame (arcade emulator) og Doom :)
Getið lesið allt um þetta hér: http://www.m17n.org/linux-sh/dreamcast/

Dreamcast tölvan sem þeir notuðu er btw árituð af Richard Stallman :)

Rokk on :)
Addi