Ég las þetta í einhverju blaði fyrir löngu, afhverju heitir prinsessan Zelda. Ástæðan er sú að sögn Miyamoto er að hann var að leita af einhverju nafni sem myndi enast vel og hafa “appeal”. Þannig hann notaði fyrri nafnið hjá Zelda Fitzgerald sem var eiginkona hins þekkta rithöfunds F. Scott Fitzgerald. Vildi bara láta ykkur vita :)