Vildi bara láta ykkur vita að Halo 3 kostar meira en 2000 Krónum minna í Max og Elko en hann kostar í BT. Veit ekki hvað BT er að gera núna með því að leggja alltaf svívirðilega mikinn pening á Xbox 360 leikina, Bioshock var líka á 7000.

Allavega, farið í Elko eða Max ef þið viljið kaupa hann. Hlítur að vanta eitthvað í hausinn á fólki sem kaupir hann á 6990 þegar hann kostar minna en 5000 í öðrum búðum.

Styðjum samkeppni og sýnum BT að þeir komist ekki upp með svona kjaftæði.