Ég er feitt fastur í þessum leik.
Ég á að ná í eitthver hálsmen (eða eitthvað man ekki hvað það var) á eitthverjum sex, sjö eða átta stöðum í Dark World. Ég er búinn með einn sem var í fjöllunum austur við höllina. Og ég veit EKKERT hvernig ég á að komast á stað Nr. 2, allar leiðir eru lokaðar!
Ég er búinn að vera fastur þarna í meira en ár.