Sölutölur samkvæmt Japanska blaðinu Media Create:

Nintendo Gameboy Advance SP - 42,600
Nintendo GameCube - 35,600
Playstation 2 - 35,300
Nintendo Game Boy Advance - 12,100
Playstation - 960
Microsoft Xbox - 650

Hef því miður engan link fyrir ykkur gott fólk!
Langaði bara að sýna fólki þetta, sérstaklega þeim sem vilja meina að Nintendo ætti bara að gefa GC upp á bátinn.

Tales of Symphonia seldi 200.000 eintök í fyrstu vikunni í Japan. Vona að Nintendo menn opni augun og sjái að Japanir, sem og aðrir, vilja RPG leiki. Exclusive massívur RPG leikur eins og Tales of Symphonia selur 35.000 tölvur í Japan, það er svo einfalt.

Final Fantasy: Crystal Chronicles og Kirby Airride eru einnig ennþá á top 10 lista yfir mest seldu leiki núna í Japan og gengur sala á þeim mjög vel.