Farsímarisarnir Nokia, sem eins og flestir vita eru á leiðinni inní Handheld leikjatölvu stríðið, ætla sér að kaupa SNAP(Sega's Network Application Package) tæknina af SEGA. Þessi tækni er sérstaklega hönnuð fyrir online fjölspilun.

Kaupin hafa verið ákveðin skilst mér, en kaupverðið ekki gefið upp.
Þetta segir okkur það að Nokia eru ekkert á förum, þeir eru á leiðinni inní þetta stríð til að berjast.

SEGA hinsvegar sögðust ætla halda áfran að einblína á leikjaframleiðslu, og þar á meðal leiki fyrir Nokia N-Gage.

<a href="http://gamespydaily.com/news/fullstory.asp?id=5353">Heimild - Gamespy</a><br><br>——–
<i>Computer games don't affect kids; I mean if Pac-Man affected us as kids, we'd all be running around in darkened rooms, munching magic pills and listening to repetitive electronic music.</i>
<b> - Kristian Wilson, Nintendo, 1989</