Já, það ætlaði sko allt um koll að keyra í gær, 5 greinar komu inn á áhugamálið þann prýðisdag !

Verður það að teljast fjandi gott og hver maður ætti að sjá að þetta áhugamál er að deyja úr virkni.

Líka gaman að það skuli vera komnir nýjir í hópinn sem skrifa greinar hérna, smá tilbreyting frá “endalausu” greinunum okkar stjórnendanna :D

Og það er líka eitthvað “Classic Zelda” æði sé ég.. sem er bara gott mál, magnaðir leikir og flott að þeir skuli fá umfjöllun ennþá í dag..

Svo segi ég bara, rock on ! fyllum áhugamálið af góðum greinum og tökum toppsætið í flettingum ! ;)<br><br>——–
<i>Computer games don't affect kids; I mean if Pac-Man affected us as kids, we'd all be running around in darkened rooms, munching magic pills and listening to repetitive electronic music.</i>
<b> - Kristian Wilson, Nintendo, 1989</