Capcom hafa staðfest að Resident Evil 4 muni ekki verða gefinn út fyrr en árið 2004.

Capcom Japan eru nú þegar að gefa frá sér að minnsta kosti 6 leiki næsta ár, bara á GameCube eina. þannig að það er öruggt að segja að þeir hafi í nógu að snúast eins og er.

Einnig sögðu þeir að Biohazard 4 (Resident Evil 4) sé aðeins 50-60% tilbúinn að þannig að það er ennþá nóg vinna eftir.

Það er samt ennþá möguleiki á að Japanir fái leikinn á árinu 2003, en ekkert er víst með það ennþá.

Ég ætla rétt að vona að leikurinn dragist ekki til ársins 2005 hérna í Evrópu, því þá verður mér ekki skemmt ! ;/

<a href="http://www.cube-europe.com/news.php?nid=3200“>Heimildir</a>.<br><br>——–
Aage the Toronto fan! <a href=”http://www.nhl.com/“> NHL </a> - <a href=”http://www.mapleleafs.com/“> Toronto Maple Leafs </a> - <a href=”http://www.hugi.is/hokki/"> HugaHokkí </a