Minn fyrsti var á Sinclair Spectrum, man reyndar ekkert hvaða leikur það var. Arkanoid gæti hafa verið sá fyrsti, bara ekki viss. (Arkanoid var þessi með litla pallinum niðri að skjóta upp kúlu í kubba og eyða þeim öllum til að komast í næsta borð, hálfgerður Pong fyrir einn spilara)
Síðan þá hef ég átt Amstrad (Með diskadrifi, ekkert kasettukjaftæði hér á bæ) og Amiga sem var mér mjög ástkær, djöfulli öflugar og flottar tölvur á undan sinni samtíð.
Fékk svo PC tölvu frá Tulip 1994, og hef ekki litið aftur síðan þá. Fyrsta Nintendo tölvan mín er reyndar GameCube. :p<br><br><hr size=“1”>
<img src="
http://www.islandia.is/gunnarv/robert/royalfool.jpg“ align=”left“ width=”80“ height=”94“> - <b>Royal Fool</b>
<p>
<img src=”
http://www.hugi.is/icon/mail.gif“ align=”absmiddle“ width=”15“ height=”15“> <a href=”mailto:royalfool@hotmail.com?subject=Bleh!“>Tölvupóstur</a> | <img src=”
http://www.hugi.is/icon/msg.gif“ align=”absmiddle“ width=”15“ height=”15“> <a href=”
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=RoyalFool&syna=msg“>Skilaboð</a>
<p>
Stjórnandi á <a href=”
http://www.hugi.is/leikjatolvur“>Leikjatölvur</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/blizzard“>Blizzard Leikir</a> og <a href=”
http://www.hugi.is/cc">Command & Conquer</a>.