Hugleiðingar um Timesplitters II (GCN)…

Þegar að ég var að stilla controlið algerlega custom þá ákvað ég að hafa þetta nákvæmlega og 1.2 Solitaire í PD og Goldeneye og því stillti ég controllið svona:

L: Fire (til að líkja eftir Z á N64)

R: Aim

C stick:
>c-left: strafe left
>c-right: strafe right
>c-up: walk forward
>c-down: walk backwards

b: Manual Reload

a: Activate (open door etc.)

control stick:
>cs-left: turn left
>cs-right: turn right
>cs-up: look down
>cs-down: look up

z: Secondary fire

Svona er ég með þetta en er þó ekki viss um að þetta sé hagstæðasta stillingin. Endilega látið vita hvað ykkur finnst og hvernig þig hagið ykkar uppsetningum.
Svo var ég líka að hugsa um borðin… mér finnst svona persónulega skemmtilegast að vera í Mexican Mission en þó spyr ég að leikslokum því ég hef ekki enn orðið mér úti um þrjú síðustu borðin (compound, site og circus).
Og svo var það mp mode-in… mér finnst nú eiginlega skemmtilegast í venjulegt deathmatch en hvað finnst ykkur?