Ég hef verið þáttakandi í áhugamannleiklistahóp í Keflavík sem er um þessar mundir að sýna leikritið Trainspotting og hefur aðsóknin verið vægast sagt léleg, utan frumsýningu hafa mest 20 manns mætt. Það sem mig langaði að kanna var hvort almennur áhugi væri á áhugamannaleiklist.
Auk þess að prufa að vekja umræðu tengda leiklist á Huga.
En hver er ykkar skoðun?