Meira um Matrix Reloaded Núna hafa tökur á Matrix Reloaded & Revolutions gengið í næstum heilt ár og er ótrúlegt hvað lítið hefur lekið til fjölmiðla. En núna er kominn tími til að eitthvað fari að leka. Þó hafa viðtöl og annað gefið okkur hugmynd um að Matrix Reloaded gerist í ‘Matrix’ heiminum en Matrix Revolutions gerist í alvöru heiminum þar sem eru bara vélmenni og engir Agentar. Hérna er gróf þýðing um tæknibrellur myndanna.

Eitt er víst, flottasta atriðið gæti orðið bílaeltingarleikur.. ný tegund. David Ellis segir: “In the past you've seen pretty good chasescenes on the highway, but you surely no one with guys ”beaming" from vehicle to vehicle while they are fighting!”. Þarna sagði hann að þú hafir líklega séð flotta eltingarleiki á hraðbrautum en enga þar sem menn eru að miða á hvorn annan úr bíl yfir í bíl meðan þeir eru að slást!

Varðandi þetta fræga “bullet time” þá muntu ekki sjá neitt þannig í Matrix Reloaded. “I was disappointed to see that it was becoming to a visual ”gimmick" sagði John Gaeta, yfirmaður tæknibrellna og skapari nýju tæknibrellana í Matrix Reloaded. “We are able to prolong the most complicate stunts beyond from what we could do with real takes.” Þegar Neo er að berja 5 gaura í loftinu, þá mun tæknin breyta þessu þannig að hann sé að berja 20 gaura.

Heimildir á <a href="http://www.matrixfans.net“>MatrixFans.net</a>
<a href=”http://www.countingdown.com/movies/matrix2/multimedia/images">Hérna</a> geturu séð yfir 60 myndir úr Matrix Reloaded.