Harrison Ford í hörðum árekstri! Stórleikarinn Harrison Ford ásamt nýstirninu Josh Hartnett (40 Days 40 Nights) sluppu báðir frá stórvægilegum meiðslum eftir að þeir lentu í afar hörðum árekstri á tökustað nýjustu myndar þeirra, Hollywood Homicide.

Atriðið hljómaði svo að Ford og Hartnett voru að leika löggur í L.A. sem voru að elta rappara grunaðan um morð.

Í staðinn fyrir Josh, sem var ökumaður bílsins, þá keyrði hann óvart á vegg í staðinn fyrir að beygja niður á næstu götu með þarafleiðandi afleiðingum.

Þeir sluppu báðir við alvarleg meiðsl.

Atriðið átti að vera leikið af áhættuleikurum, en auðvitað eins og góðum leikara sæmir, þá heimtaði hinn 60 ára gamli Ford að gera atriðin sín sjálfur. Josh var ekkert að líta út fyrir að vera neitt minni í sér og gerði það sama.

Heimildir á staðnum sögðu: “This was a stunt that should have been done by professional stunt men. But Harrison insists on doing all of his stunts, so his co-star Josh didn't want to be left out.”

“Josh he got confused and instead of driving down a street, he drove right into a wall. Everybody freaked! People ran over to the car to get them out.”

“Harrison remained calm and got out himself, but Josh was a bit more shaken up in the incident. Between the two of them they suffered only a bump on the head, some pulled muscles, and a back strain. It could have been so much worse.”