Hollywood Fails Again Ég hef sjaldan verið jafn pirraður útaf leikara vali fyrr en nú, sérstaklega áður en ég sé myndina.

Persónulega finnst mér þessi maður alls ekki vera starfi sínu vaxinn, hvorki sem Cobain né leikari. IMO er þetta óvirðing við goðsögn og sýni mjög slæma dómgreind hjá casting deildinni.
Hef aldrei fattað hvað fólk sér við Pattison, og hef heldur aldrei látið hann fara í taugarnar á mér. En núna hefur hann farið yfir strikið og verður forever dubbaður “það versta sem Hollywood hefur tekist að gubba útúr sér”.
Ég skal alveg viðurkenna að ég hef bara séð 2 myndir með Pattison, en þær eru svosem ekki margar sem hann hefur verið í. Sú fyrsta er Twilight 1 og hin er Harry Potter and the Goblet of Fire. En þrátt fyrir að hafa séð bara séð 2 myndir með honum finnst mér hann alls ekki góður leikari og þar að auki, ekki vitund líkur Cobain(þó svo ég viti að það væri erfitt að fá slíkann leikara).


Ég er hinsvegar sáttur með flest annað við gerð þessara myndar, David Fincher sem leikstjóri og Scarlett Johanson sem Courtney love. Held að þessi mynd verði svosem alveg ágæt með undantekningu aðalhlutverksins.

P.S Annars var ég á Clash Of The Titans í gæ
Ég var bara að djóka