Hérna eru nokkra spurningar sem ég bjó til fyrir samstarfs menn mína og var bíómynd í verðlaun. Sigurvegarinn náði 5 stigum þannig að ég ákvað að skella þessum spurningum hér á korkin upp á gamanið. Þið getið prufað að svara spurningunum og athuga hve mörg stig þið fáið. Reglur hér að neðan

Vísbendinga spurningar gefa 3 stig í fyrstu síðan lækka þau eftir hverja vísbendingu. Spurning 5 gefur 2 stig. Allar aðrar spurningar gefa 1 st. Samtals eru 15 stig.

1. Næsta bíómynd Steven spielberg mun koma í bíóhús á
næsta ári og er hann byrjaður að vinna að henni,
hver er aðalleikari í myndarinnar og hvað heitir hún.

2. Hvað mun bíómyndin Matrix 2 heita

3. Nefnið 3 bíómyndir sem að leikstjórinn John Carpenter
hefur leikstýrt.

4. Hvaða bíómynd er með hæstu einkunnargjöf á imdb.com

5. Nýjasta bíómynd Sigurjón Sighvatsonar heitir hvað?, hvaða 2
aðalleikarar eru í henni og um hvað fjallar hún.

6. Hvað hét karakter Jude law í Enemy at the Gates.

7. Hverjar eru 4 helstu bíómyndir sem Vin diesel hefur
leikið í.

8. Vis1: Verið erð að vinna að bíómynd sem naut mikilla vinsælda um heim allan árið 1997 og mun frammhaldið koma út árið 2002. Hvaða bíómynd er þetta?.


Vis2: Leikstjóri myndarinnar er Barry sonfeild og sá sem sá um músíkina var Danny Elfman?


Vis3
2 aðalleikarar myndarinnar eru annars vegar hvítur og hinnsvegar svartur.

9. Will smith er nýbúinn að leika í nýrri bíómynd, hún kemur út á þessu ári, hvað heitir hún?

10. Vis1 Eftir 1 – 2 vikur verður frumsýnd hér á klakanum bíómynd sem heitir Small time crooks. Myndin er komin á DVD úti í USA því hún er orðin svo gömul. Hvað heitir leikstjóri myndarinnar jafnt sem aðaleikari hennar?.


Vis2 vanalega þolir fólk ekki bíómyndirnar hans eða það fílar þær í botn.



Vis 3 Kærasta hans er (fyrrverandi) fósturdóttir hans.

Ath stiga taflan hérna fyrir neðan þýðir ekki neitt, þetta er bara það sem ég held. Þetta er eftir allt saman bara gaman.

0 - 2 stig: Þú horfir á kvikmyndir af og til samt ekki mikill áhugi til staðar eða þú bara manst ekki mikið eftir því sem þú varst að horfa á.

2 - 5: Þú ert típískur kvikmynda áhorfandi, þú horfir á bíómyndir eitthvað yfir meðallagi og fylgist vel með.

5 - 10: Þú er mikill kvikmynda unnandi. Nuff said

10 - 15: Þú ert Hardcore kvikmynda unnandi og hefur greinilega mjög mikinn áhuga á kvikmyndum.




Svör við spurningunum:

1. Minoraty Report, Tom Cruse

2. Matrix Reloaded

3. T.d The Thing, Halloween, The Fog, Vampires

4. The Godfather

5. Harrison Ford, Ingvar E. Helgason, K19 - Widowmaker,
kafbátaslys…

6. Vassili Zaitsev (Náttúrulega nóg að bera það fram :) )

7. Saving Privat Ryan, Boiler Room, Pitch Black, The Fast and
the Furious. (Knockaround boys: Væntanleg)

8. M.I.B aka Men in black

9. Ali

10. Woody Allen