jæja ég áthvað að skella mér í videóleiguna áðan og taka mér mynd og það var erfitt val því annaðhvort er maður búin að sjá þetta allt eða hefur bara engann áhuga en eftir langa átkvörðun valdi ég myndina Assault on precint 13 með þeim Ethan hawke,Laurence fishburne,Drea de matteo og Mario bello í aðalhlutverki,ég bjóst ekkert við einhverji sérstakri mynd en ég verð bara að segja að ég hafði rangt fyrir mér.Myndin gerist á gamlaárskvöld á lögreglustöð 13 í Detroit þar sem 3 manns eru á vakt þau jake roetnic lögreglustjóri(Ethan hawke),jasper lögreglumaður(brian dennehy) og Iris ferry ritara (Drea de matteo) öll sár með það að þurfa vinna á þessu kvöldi en seinna um kvöldið kemur sálfræðingurin hans jake hún Alex sabina( Maria bello) því að þau áttu tíma en hún endast með því að vera föst á stöðini vegna óveðurs.En annars hinumegin bæjarins er verið að flytja 4 fanga úr lögreglustöð 21 yfir í einhverja aðra en vegna óveðurs kemst rútan sem er að flytja fangana ekki lengur og endar með því að vera föst á lögreglu stöð 13 ekki eru starfsmenn stöðvarinar alveg sáttir með það en þurfa bara að sætta sig við það,þegar seinna líður á kvöldið tekur fólkið eftir því að verið er að ráðast á stöðina en veit ekki alveg afhverju en þau komast svo að því að það er verið að reyna að ná einum fanganum út hinum fræga glæpamanni Marion bishop(Laurence fishburne) og ágíska þau að það sé menninir hans bishop en seinna kemur í ljós að þau hefðu rangt fyrir sér alvarlega rangt fyrir sér.Ég ætla ekki að segja meira um myndina annars er ég búin að eyðilega fyrir ykkur myndina en ég mæli eindregið með því að þið farið og takið þessu mynd á næstu videóleigu frábær skemmtun, 4 ****